AIO bleyjur frá Elskbar







Virkilega vandaðar AIO bleyjur frá danska merkinu Elskbar.
AIO þýðir að innlegg er saumað inn í skelina. Þessi bleyja kemur þó einnig með rakadrægum innleggjum og auka búster sem hægt er að smella í eða úr bleyjunni eftir þörfum. Þetta styttir þurrkutímann á milli þvotta til muna.
Ef þið notið innleggin sem fylgja ásamt bústernum þá eruð þið komin með 9 laga rakadrægni. Þið getur einnig brotin innleggin saman inní bleyjunni og þannig fengið hátt upp í 12 lög af rakadrægni!
Ytri skelin er úr vatnsheldu TPU sem virkar eins og PUL efni en hefur farið í gegnum gegnum umhverfisvænara ferli við gerð þess.
Inní bleyjunni er mjúkur bambus. Þessar bleyjur notast við smellukerfi.
Bleyjurnar eru mjög nettar, lífrænar og ættu að passa börnum frá 6-18kg.
DIAPER SHELL
- Ytra efni
- 100% polyester með TPU
- Innra efni
- 85% bamboo
- 15% polyester
Innlegg
- Efni
- 70% bambus
- 30% lífrænn bómull



























