Fara yfir í aðalefni

Ai2 Wipeable Cover skel með bambus innleggi (5-18kg)

4.990 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Vörulýsing

One size Wipable cover AI2 bleyjur frá ástralska merkinu Bare and Boho sem passa börnum frá 4-18kg. Bleyjurnar eru lífrænar, vandaðar og skarta ofboðslega fallegum munstrum. Bambus innlegg frá Bare and Boho fylgir hverri skel.

Bare and Boho bleyjurnar koma í tveimur útgáfum: Wipable cover & Soft cover.

Eiginleikar

Bare and boho wipeable skel

Notkunarleiðbeiningar

notkunarleiðbeiningar bare and boho

Næturbleyjusamsetningar

Bare and Boho nætursamsetningar

Efni

Ytri skel
90% Endurunnið polyester + 10% Polyurethane Laminate

Innlegg
70% Bambus, 30% bómull + Microflís efsta lag sem er 100% polyester

Um merkið

Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af áströlskum listamönnum.

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.
Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru Það eru eingöngu [num_items] vörur eftir til að bæta í stærðartöfluna