
























































Ai2 bleyjur - Wipeable cover - Bambus/bómullar innlegg með smellu - 5-18kg
Vörulýsing
One size Wipable cover AI2 bleyjur frá ástralska merkinu Bare and Boho sem passa börnum frá 4-18kg. Bleyjurnar eru lífrænar, vandaðar og skarta ofboðslega fallegum munstrum. Bambus innlegg frá Bare and Boho fylgir hverri skel.
Bare and Boho bleyjurnar koma í tveimur útgáfum: Wipable cover & Soft cover.
Eiginleikar

Notkunarleiðbeiningar

Næturbleyjusamsetningar

Efni
90% Endurunnið polyester + 10% Polyurethane Laminate
Innlegg
70% Bambus, 30% bómull + Microflís efsta lag sem er 100% polyester
Myndbönd
Um merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu er OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af áströlskum listamönnum.