Fara yfir í aðalefni

Ai2 skel með innleggjatungu (SIO)

5.490 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.

Vörulýsing

Lighthouse Kids Company Al2 taubleyjan er með þurrkanlegri skel, með tvöfaldri teygju og með smellanlegu innleggi. 

Efni

Ytra lag
LUX TPU efni (sem er teygjanlegra en venjulegt PUL) úr endurunnu polýester.
Innra lagið er úr AWJ (Athletic Wicking Jersey). AWJ andar mjög vel og býður upp á meira rými fyrir hreyfingu.

Innra lag
LKC tunguinnleggið inniheldur 6 lög af bambus og 2 lög af mjúkri flís.  Hvert innlegg getur haldið allt að 500 ml af vökva.

Bambus innleggin eru úr 80% bambus og 20%bómull. Er með mjúkri flís á annarri hliðinni (stay-dry) og bambus á hinni (fyrir koppaþjálfun).

Vottanir
OEKO-Tex® og CPSIA vottað.

Eiginleikar

 

Stærðir

 

Þvottaleiðbeiningar

Fyrir fyrstu notkun

Þarf að þvo innleggin nokkrum sinnum til þess að virkja rakadrægni. Þetta á við allar taubleyjur yfir höfuð.
Innleggið mun minnka í þvott- en það mun þó ekki bitna á frammistöðu innleggsins.

Þvottur

  1. Skola skal allar kúkaleifar út bleyjunni áður en hún fer í þvott. 
  2. Stutt kalt skol í þvottavél
  3. 60 gráður þvottur 2-3 tíma prógramm
  4. Langt kalt skol í þvottavél

Þurrkun 

Bleyjur: Best er að hengja upp allar skeljar og AIO bleyjur á snúru því það fer betur með Pul-ið og teygjurnar. Annars er í lagi að þurrka í þurrkara eða á ofni á lágum hita.

Innlegg: Innlegg má hengja á snúru, setja í þurrkara og á ofn. 

Um merkið

Lighthouse Kids Company er amerískt vörumerki í eigu konu sem tilheyrir minnihlutahóp og er vörumerki sem er fjölbreytt og umhverfisvænt fyrirtæki. LKC er í eigu Tomchik fjölskyldunnar og hóf rekstur í janúar 2017 af mömmu sem elskar taubleyjur. 

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.
Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru Það eru eingöngu [num_items] vörur eftir til að bæta í stærðartöfluna