Fletta yfir í aðalefni
Frí heimsending með pöntunum yfir 25.000 kr | Tökum við netgíró og Pei

Ai2 bleyjur með vasa frá Alva Baby

AI2 bleyjurnar frá Alva baby eruvasableyjur með tvöfaldri teygju um læri, tvöföldu vasaopi og smellu fyrir innlegg. Þú getur sett innleggið þitt bæði inn í vasa eða ofaná vasann. Microfiber innlegg með smellu fylgir bleyjunni en þú getur notað hvaða innlegg sem er, hvort sem það er með smellu eða ekki. 

 

Bleyjunar ættu að passa frá 3kg-15kg. Þægilegt smellukerfi að framan til þess að breyta stærðunum.  

Ytra lag: Vatnshelt TPU sem andar. 
Innra lag : Faux Suede Cloth
Innlegg með smellu  : Microfiber (Ath verður að setja microfiber inn í vasann). 

Karfan þín

Karfan þín er tóm eins og er.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.