Search

Tau fyrir sparnaðinn

Updated: Jan 23

Hversu mikinn pening sparar þú við að nota tau?

Það er ekki hægt að vera 100% nákvæmur á sparnaðinum þar sem notkun hvers foreldris er mismunandi.


En hér höfum við sett upp eitt dæmi ykkur til viðmiðunar.


"Eco-Friendly" bleyjupakki úr Nettó með 45stk af bleyjum er á 1772kr á þeim tíma sem þetta dæmi er reiknað.


Það gerir tæpar 39 kr bleyjuna.


Dæmi að barn fer í gegnum 7 skipti á sólarhring.


7x 39kr = 279 kr greitt í bleyjukostnað á sólarhring.


365 dagar á ári x 279kr = 99.645kr á ári

Meðalbarn notar bleyju í 2.5 ár


2.5 x 99.645 =249.911 kr per barn

249.911 kr sem fer bókstaflega í ruslið við hver einustu skipti.


Staðgreiðsla taubleyja getur verið þungur í upphafi, en eins og sést hér þá margborgar sig að vera í taui ef maður vill spara á þessu sviði - tölum ekki um ef viðkomandi á fleiri en eitt barn. Ekki gleyma að hægt er síðan að fá hluta af þessum pening tilbaka þegar bleyjurnar eru seldar áfram!

20 views0 comments

Recent Posts

See All
  • Facebook Basic Black
  • Pinterest Basic Black
  • Twitter Basic Black

Vörur er hægt að sækja í Austurbrún 4, 104 Reykjavík


 Cocobutts: s: 8477866

© 2020 by COCOBUTTS. Proudly created with Wix.com