Search

Tau fyrir heilsuna

Updated: Jan 24

Vissir þú að það er ekki skylt fyrir bleyjufyrirtæki að gefa upp hvað er í vörunum sínum? Sama gildir með dömubindi og túrtappa. Þessvegna getur verið mjög snúið að finna út hvað er sett í þær, en við einföld leit á google og youtube þá er hægt grafa innihaldslýsingarnar upp í grófum dráttum.


Til þess að skilja hvernig einföld einnota bleyja getur verið skaðleg fyrir börn þá ákváðum við að taka hana í sundur.


Einnota bleyjur eru í grunninn og almennt settar saman og hannaðar svona:

 • Innra lag er venjulega úr is polypropylene (eða öðru plasti).

 • Ytra lag úr polypropylene filmu eða öðru plasti

 • Þyrsti kjarninn er venjulega úr Sodium Polyacrate, sem er dúðaður innanum þunn lög af viðarmassa (wood pulp) - og er venulega litað (hvíttað) með klór. Sodium Polyacrate og þetta ferli með klórnum eru þau atriði sem veldur foreldrum áhyggjum varðandi einnota bleyjur. Sodium Polycrate var einusinni notað í t.d túrtappa en hefur verið tekið úr þeim vörum vegna hættu á allskonar kvillum sem konur kvörtuðu undan. Viðbrögð við Sodium Polycrate og dioxin efnunum ( í klórferlinu) sem geta koma fram á stuttum tíma eru t.d útbrot, bruni og exem á bleyjusvæði en sum börn fá bletti um allann líkamann. Flestir taubleyjuforeldrar tilkynna að notkun bossakrems hefur minnkað til muna eftir að þau skiptu yfir í tau. Enda er dioxin hreint eiturefni og húð barna viðkvæm. Langtímaáhrif af þessum efnum geta verið ófrjósemi bæði hjá konum og körlum, veikt ofnæmiskerfi og krabbamein. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðistofnunni (WHO) er dioxin eitt skaðlegasta eiturefni sem fyrirfinnst fyrir manneskjur en þessi efni berast aðallega til okkar í gegnum mat. Það sem veldur áhyggjum er hversu lengi börn sitja í efnunum, sem gera þau skaðleg, vegna þess að börn eru með viðkvæma og þunna húð fyrstu ár lífs síns. Einnota bleyjur urðu ekki "mainstream" fyrr en fyrir tæpum 40 árum og hægt er að sjá samsvar á því og hækkandi tíðni ófrjósemi hjá bæði konum og körlum í dag.

 • Önnur þyrst polymers (SAPs) einnig fundið í þyrsta kjarna bleyjunnar.

 • Stundum notað dye eða ilmefni, sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum og asma.Nánar...

 • Inner Layer or Top Sheet - this layer sits next to your baby's skin and is, therefore, the front line on any toxicity or materials risk issue. This material is key. We believe you should require your diaper provider to disclose what their inner layer is (we found that many of them don't).

 • Absorbent Core - this layer absorbs fluids, but when your baby repositions, fluid can be squeezed out of the core and back onto baby's skin. This liquid can be potentially contaminated by the core materials and is no longer just baby waste. To enhance absorbency, all of the diapers we tested includes a matrix of fluff material and chemical crystals, known as Super Absorbent Polymer (SAP), to soak up and trap fluid (more on this below). The role of the fluff, usually made from wood pulp and may also include wheat/corn-based materials, is to distribute the fluid across the diaper surface, while the SAP is intended to absorb and lock liquids in the core and away from the baby. The bulk of the diaper is composed of the core materials. We consider this the 2nd most important element to understand.

 • Waterproof Outer Shell - all disposable diapers include a waterproof material for the diaper's outer shell. This layer is most often a petroleum-based plastic or plastic-treated material. Some green diaper companies use a plant-based plastic (aka bioplastic) to provide the waterproof coating, which you may see referred to as PLA or polylactic acid in their ingredients.
Við hvetjum alla foreldra sem nota einnota eða þurfa að nota einnota stökum sinnum að velja merki sem eru á heilsusamlegri þrátt fyrir að þær bleyjur kosta yfirleitt aðeins meira. Við skulum ekki nýta tímann með því að taka hann af börnunum okkar.


Grein skrifuð útfrá og þýdd af : https://www.babygearlab.com/expert-advice/what-is-inside-those-disposable-diapers


https://www.natracare.com/blog/are-diapers-bad-for-babies/


17 views0 comments

Recent Posts

See All
 • Facebook Basic Black
 • Pinterest Basic Black
 • Twitter Basic Black

Vörur er hægt að sækja í Austurbrún 4, 104 Reykjavík


 Cocobutts: s: 8477866

© 2020 by COCOBUTTS. Proudly created with Wix.com