Startpakki

Vörunúmer BYR-2021
kr24 505
Allt sem þú þarft til þess að koma þér af stað
Á lager
1
Vörulýsing

Startpakkinn okkar inniheldur alla helstu hlutina sem þú þarft til þess að hefja taubleyjunotkunina þína.

Okkar fyrsta ráð fyrir þá sem eru að byrja er að prófa sig áfram í kerfum og merkjum. Prófaðu allskonar bleyjur áður en þú kaupir allt safnið þitt.

Það skemmtilega við startpakkann okkar er að þú getur prófað þrjú mismunandi merki, færð að velja hvernig gerðir þú vilt (AIO eða vasa eðabæði? ) OG þú færð að velja litina!

Síðast en ekki síst: Þeir sem kaupa byrjendapakkann hjá okkur fá framvegis 10% afslátt af öllum bleyjum.

Pakkinn inniheldur:

4x Little Lamb bleyjur með bambus innleggjum

2 x La Petite Ourse Bleyjur (AIO eða Vasa)

1 x Stór Pul Poki (30cm x 50cm )

1x rúlla af einnota liners

Verð ef allt er keypt í stöku : 28,830 kr (Þú sparar 15%)


Svona virkar þetta:

Þú kaupir pakkann og strax eftirá skaltu senda okkur email á info@cocobutts.is með eftirfarandi upplýsngum:

1) Fjórar Stouthouse eða Little Lamb bleyjur. Þú getur séð hvað er í boði hér á síðunni. Skiptir ekki máli hvort þú velur munstur eða einlitaðar bleyjur, svo lengi sem þær veita þér gleði.

2) Tvær La Petite Ourse Bleyjur. Þú mátt bæði velja vasa - eða AIO bleyjur.

3) Veldu PUL Poka. Þú mátt velja annaðhvort frá Little Lamb eða La Petite Ourse en þeir eru báðir extra stórir. Þú mátt líka velja meðalstórann poka en það breytir ekki verðinu á startpakkanum.

4) Við tökum pöntunina saman. Þú getur sótt í Bæjarlind eða við sendum til þín!Vista þessa vöru
  • Facebook Basic Black
  • Pinterest Basic Black
  • Twitter Basic Black

Vörur er hægt að sækja í Bæjarlind 2, 2 hæð, 201 Kópavogi

Mánudaga - Föstudaga frá kl 14:00-17:30

Laugardaga frá 12:00-15:00

© 2020 by COCOBUTTS.