Tryggðu eiturefnalaust upphaf með nýburableyjunum frá La Petite Ourse - Fullkomnar dúllur fyrir nýja ungann þinn!
Bleyjurnar eru með AIO sniði - þú einfaldlega notar þær og skellir þeim í þvott í heilu lagi. Engir vasar - engin aukavinna! Bleyjurnar eru með smellur að framan en einnig á hliðum og við naflann.
Ytra lag er úr polyester með vatnsheldu efni blandað í skelina. Innra lagið er úr stay dry efni - þannig finnur barnið aldrei fyrir vætu. Inní bleyjunni eru síðan tvö lög af microfiber.
Passa börnum frá 2-4.5 kg
Einungis hvítar bleyjur í boði.
CPSIA vottaðar - engin skaðleg efni uppvið húð barnsins.