Mánaðarlega tökum við saman fallegar litapallettur frá Alvababy einsvegar og öðrum merkjum hinsvegar - samtals 4 bleyjur á 15% afslætti!
Pallettan inniheldur fjórar bleyjur ásamt innleggjum. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem eru að safna bleyjum í safnið sitt eða þá sem eru að taka fyrstu skrefin sín og vilja prófa mismunandi merki.
Í mars pallettunni erum við með tvær rauðar frá Alva Baby og tvær sebrahesta bleyjur frá breska merkinu Little Lamb!
Ath ekki er hægt að breyta pallettunni. Til þess að tilboðið gildir þurfa allar bleyjur að vera keyptar saman.
Ný litapalletta er tilkynnt fyrsta hvers mánaðar og gildir út mánuðinn eða þar til byrgðir endast.