All- in- One bleyjurnar frá La Petite Ourse eru með allt sem gerir góða bleyju frábæra. Þeim fylgir extra booster sem maður smellir í en einnig er hægt að setja auka innlegg í vasa sem er í bleyjunni.
Bleyjan sjálf er síðan með bambus saumað-í og upp við húð barnsins er silkimjúkt stay-dray efni.
Tvöfaldur saumur sem kemur í veg fyrir leka meðfram lærum.
Extra vasi fyrir auka rakadrægni (auka innlegg fylgir ekki, bara einn búster)
Í- saumað innlegg er úr einu lagi af microfiber og þremur lögum bambus
Hver bleyja kemur með búster sem er "stay-dry" úr einu lagi af microfiber og fjögur lög af bambus.