Vasableyjurnar frá La Petite Ourse koma með tveimur, fjögurra laga bambus innleggjum, tvöföldum saumum hjá lærum og í allskonar skemmtilegum mynstrum. Hvað er hægt að biðja um meira?
Fjögurra hæða smellukerfi að framan gerir bleyjurnar passlega fyrir börn frá 5-16 kg.
Nánari upplýsingar
Tvö stór op að framan og aftan til þess að auðvelda þrif og skipti.
Tvöfaldir saumar koma í veg fyrir leka meðfram lærum