Umhverfisvæni valkosturinn fyrir mjólkandi mæður!
Fjölnota brjóstainnlegg / lekahlífar frá La petite Ourse koma 10 saman í pakka og eru úr 50% þyrstum bambus og 50% vatnsheldum polýester.
Mjúk og þægileg í notkun - þú einfaldlega skellir þeim í þvott.