AI2 Bleyjur

AI2 bleyjur virka yfirleitt þannig að þú ert með skel einsvegar og innlegg hinsvegar sem þú getur smellt við skelina. Þetta er bæði einn umhverfisvænasti kosturinn sem völ er á því yfirleitt þarf ekki að þrífa skelina við hver skipti heldur en nóg að skipta bara um innlegg og þvo síðan skelina eftir 3-5 skipti. Þetta kerfi er einnig þægilegt fyrir budduna því margir eiga bara nokkrar skeljar og svo nóg af innleggjum. Þetta kerfi hentar einnig þeim sem vilja halda þvotti í lágmarki.

  • Facebook Basic Black
  • Pinterest Basic Black
  • Twitter Basic Black

Vörur er hægt að sækja í Austurbrún 4, 104 Reykjavík


 Cocobutts: s: 8477866

© 2020 by COCOBUTTS. Proudly created with Wix.com