



























Lúxus vasableyjur með tvöföldu bambusinnleggi
Vörulýsing
Fallegar, mjúkar og nettar vasableyjur með AWJ (Athletic Wicking Jersey) frá margverðlaunaða Ligthouse Kids Company
Signature passar frá 3,5-14kg
Supreme passar frá 7-25kg
Efni:
Ytra lag (skel)
- Signature stærð passar frá 2.7-14.5 kg (skoða Supreme stærð hér)
- Skelin búin til úr 100% endurunnum efnum.
- Hægt að nota sem vasableyju eða setja innleggin ofan á bleyjuna og nota sem skel.
- Stretch Lux TPU tækni sem auðveldar hreyfanleika.
- Mjúkar læra- og bakteygjur sem minnka líkur á teygjuförum og aukin þægindi fyrir barnið
- Með Athletic Wicking Jersey (AWJ) innra lagi, sem er auðveldara í þrifum, er mýkra og heldur barninu extra þurru.
- Panel við maga sem gefur börnum sem sofa gjarnan á maganum auka lekavörn að framan.
Innlegg
- 100% Certified OEKO-Tex® vottað Bambus innlegg sem opnast og lokast eins og bók.
- Innleggið heldur u.þ.b. allt að 470ml af vökva.
- Signature innleggið er 37cm x 25,5 cm
- Dregst saman um u.þ.b 7% eftir 5+ þvotta.
- Mjúk flís á öðrum megin á innlegginu sem gefur stay-dry möguleika og heldur barninu þurru.
- Hinum megin á innlegginu er non-stay dry lag sem er 80% bambus og 20% bómull.
- Samtals 8 lög af rakadrægni þegar innleggið er brotið saman
Allt sem viðkemur þessari bleyju er OEKO-Tex® og CPSIA vottað.
Eiginleikar

Stærð
Þvottaleiðbeiningar
Fyrir fyrstu notkun
Þarf að þvo innleggin nokkrum sinnum til þess að virkja rakadrægni. Þetta á við allar taubleyjur yfir höfuð.
Innleggið mun minnka í þvott- en það mun þó ekki bitna á frammistöðu innleggsins.
Þvottur
- Skola skal allar kúkaleifar út bleyjunni áður en hún fer í þvott.
- Stutt kalt skol í þvottavél
- 60 gráður þvottur 2-3 tíma prógramm
- Langt kalt skol í þvottavél
Þurrkun
Bleyjur: Best er að hengja upp allar skeljar og AIO bleyjur á snúru því það fer betur með Pul-ið og teygjurnar. Annars er í lagi að þurrka í þurrkara eða á ofni á lágum hita.
Innlegg: Innlegg má hengja á snúru, setja í þurrkara og á ofn.
Um merkið
Lighthouse Kids Company er amerískt vörumerki í eigu konu sem tilheyrir minnihlutahóp og er vörumerki sem er fjölbreytt og umhverfisvænt fyrirtæki. LKC er í eigu Tomchik fjölskyldunnar og hóf rekstur í janúar 2017 af mömmu sem elskar taubleyjur.