Fara yfir í aðalefni

Tíðavörur

Þú munt aldrei nota aftur einnota tíðavörur þegar þú hefur prófað þær fjölnota! Fjölnota tíðavörur eru betri fyrir þig á allan mögulegan hátt: Þær festast ekki við þig, lykta töluvert minna og eru mun heilbrigðari fyrir bakteríuflóruna þarna niðri. Margar hafa jafnvel talað um styttri tíma á blæðingum og minni verki eftir að hafa skipt úr eiturefnafullum bindum yfir í náttúrulegar, fjölnota vörur.  Á sama tíma verndar þú umhverfið frá gífurlegu magni einnota tíðabinda og tíðatappa sem enda í landfyllingu.

Við hvetjum þig til þess að prófa!

Nýlega skoðað

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.