Fara yfir í aðalefni

Tíðavörur

Þú munt líklegast aldrei nota aftur einnota tíðavörur þegar þú hefur prófað fjölnota! Fjölnota tíðavörur, ólíkt einnota festast ekki við húðina, lykta minna og eru heilbrigðari fyrir bakteríuflóruna þarna niðri. Á sama tíma verndar þú umhverfið frá gífurlegu magni einnota tíðabinda og tíðatappa sem enda í landfyllingu.

Nýlega skoðað

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.