
































Þjálfunarnærbuxur - Bambus/microfiber - 3ja laga - 10-20kg
Vörulýsing
Þjálfunarnærbuxur eru hugsaðar fyrir börn sem eru tilbúin til þess að taka fyrstu skrefin úr bleyju í kopp/klósett.
Þessar sætu þjálfunarnærbuxur frá Alva baby eru með bambus innra lagi og vatnsheldu ytra lagi (PUL) og ætti að halda 1-2 slysum. Innra lag má vera uppvið húð barns og varnið finnur fyrir vætunni.
Ættu að passa börnum frá 18m-3 ára. Eru með smellum að framan til þess að hagræða stærðum betur en eru ekki með smellum á hliðum og breitt læraop sem kemur þó ekki niður á virkni buxnanna.
Eiginleikar
PCP vottun
Engin BPA, falöt, eða blý.

Merkið
Einfaldar og hagkvæmar vörur sem geyma allt sem þú mögulega þarft til þess að leiða farsælt taubleyjulíf. Alva Baby er kínverskt merki og eru vörurnar saumaðar þar.