Skeljar
Skeljar tilheyra Ai2 kerfi og koma alla jafnan ekki með innleggjum nema í einstaka tilfellum. Þær eru yfirleitt vatnheldar með svokölluðu PUL efni en ullarskeljar eru einnig mjög vinsælar. Hægt er að nota skeljar yfir gasbleyjur, fitted bleyjur, prefolds og preflats. Sumar skeljar innihalda smellur og eru þá kallaðar SIO (snap-in-one) þá er hægt að smella innleggjum í þær.


Ai2 skel - Flexi Cover


Einfaldur næturpakki með riflásum