





Þjálfunarnærbuxur - Lífræn bómull - 15-20kg
Vörulýsing
Litla krílið þitt er að vaxa úr grasi! Þessar fjölnota þjálfunarnærbxur eru frábærar fyrir dafnandi börn sem eru byrjuð að sýna klósettinu eða koppnum áhuga og vilja gjarnan hífa upp buxurnar á eigin spýtur. Þjálfunarnærbuxurnar frá Under the Nile munu efla sjálfstraust barnsins þíns og hjálpa því að fara úr bleyju yfir á kopp eða klósett.
Stærðir
- Stærð 1 passar börnum frá 10-15kg
- Stærð 2 passar börnum frá 15-20kg
Eiginleikar
- Þjálfunarnærbuxurnar frá Under the Nile eru með smá rakadrægni og eru ekki með vatnheldu ytra lagi þannig þær líkjast meira nærbuxum en bleyjum.
- Mjúkar og breiðar teygjur fyrir þægindi

Umhirða
- Þvottur 40-60 gráður
- Ekki leggja í klór
- Má setja í þurrkara á lágan hita
- Má strauja á lágum hita
- Við hvertjum þig til að þvo vörurnar þínar með umhverfisvænu og eiturefnalausu þvottaefni sem fer vel með jörðina og húð barnsins þíns. Við mælum með þvottaefnunum frá Nimble.
Vottanir
- Búið til úr 100% lífrænum Egypskum bómull | Vottað af GOTS Global Organic Textile Standard
- Laust við aukaefni á borð við Azo colorants, BPA, flame retardants, formaldehyde, fragrance, PVC or lead
- Fyrsta og eina Egypska barnafatamerkið sem hlýtur Gold Egyptian Seal fyrir einstaklega mjúka hágæða egypska bómull
- Allar vörurnar frá Under the Nile og eru vottaðar FAIRTRADE®. Fair Trade. er viðskiptaleið sem tryggir það að bændur við uppruna bómullarinnar fái sanngjarnt greitt; einnig veitir það þeim styrki til að þróa samfélagsverkefni. GOTS er viðurkennt um allan heim sem leiðandi vinnslustaðall fyrir vefnaðarvöru úr lífrænum trefjum.
Um merkið
Under the Nile er yfir 20 ára gamalt merki frá Egyptalandi sem framleiðir hágæða barnafatnað og mjúkar barnavörur úr lífrænni GOTS vottaðri egypskri gæðabómull.