




















Pull-up bleyja og þjálfunarnærbuxur - Lífræn bómull - 3ja laga OS 5-15kg
Vörulýsing
Fallegar þjálfunarnærbuxur fyrir kríli sem eru tilbúin í næstu skref! Nærbuxurnar eru með smellum á hliðunum sem auðvelt er að opna í sundur fljótlega.
Nánar
Fjórar smellur á sitthvorri hlið svo auðvelt sé að smella barninu úr.
3x Smellur í nára til að stilla nárastærð og 3x smellur á sitthvorri hlið til að stilla mittisstærð
Efni
Innra lag: Þrjú lög af rakadrægri lífrænni bómull. Ekkert stay-dry til að hjálpa barninu þínu að tengja hugann við líkamlegar þarfir þegar það finnur fyrir vætu.
Ytra lag: 100% polyester endurunnið úr plastflöskum + TPU laminate og er vatnshelt
Breiðar teygjur svo barninu líði sem best.
Stærð
OS 5-14 kg
XL 15+ kg fæst hér
Myndbönd
Um merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af áströlskum listamönnum.