Fara yfir í aðalefni

Flatar bleyjur og festingar

Flatar bleyjur eru hefðbundnar taubleyjur sem maður brýtur saman í ákveðin taubleyjubrot og festir með taubleyjufestingum eins og nælu eða klemmu. Flatar bleyjur eru rakadrægar og hagstæðar en gallinn við þær að þær eru ekki stay-dry og geta virst flóknar í fyrstu.

Nýlega skoðað

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.