


























Smekkur með smellanlegum vasa
Vörulýsing
Virkilega fallegir og vandaðir smekkir frá Elskbar sem eru hannaðir með hreinlæti í huga.
Smekkirnir eru vatnsheldir og auðelt er að strjúka af þeim. Þeir eru stillanlegir í þrjár stærðir þannig að þeir ættu að passsa börnum frá því að þau byrja að borða og þar til það þau þurfa ekki smekk lengur.
Um merkið
Elskbar er lítið fjölskyldufyrirtæki frá Danmörku sem leggur áherslu á mjög vandaðar og lífrænar vörur. Mynstrin og litirnir einkennir Elskbar; ótrúlega fallegir litir og mynstur úr plönturíkinu sem eru kynhlutlaus og algjört konfekt fyrir augað.