Fara yfir í aðalefni

Bubba Flatz

Bubba Flatz er lítið breskt fyrirtæki sem býr til gæða teygjanleg preflats úr Tencel, bambus, hemp og bómull. Fyrirtækið er í eigu móðurs sem handsaumar vörunar sjálf og hefur hún búið til gott orðspor á stuttum tíma fyrir gjafmildar stærðir og krúttlega hönnun. 

Vörurnar frá Bubba Flatz eru lífrænar.

 

Bubba Flatz er gestamerki hjá okkur í Cocobutts og kemur því einungis þessi eina sending í bili. 

Nýlega skoðað

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.