







- Heim
- Vörusöfn
- Aukahlutir fyrir taubleyjur
- Mini búster - Hemp/bambus/lífræn bómull - 2ja laga
Mini búster - Hemp/bambus/lífræn bómull - 2ja laga
Vörulýsing
Mini bústerarnir frá Puppi eru úr tveggja laga hampi sem er örþunnur en á sama tíma mjög rakadrægur. Fullkomnir til notkunar á álagssvæði fyrir extra rakadrægni. Henta frá fæðingu og út bleyjutímabilið.
Efni
50% Lífræn bómull
30% bambus viscose
20% hemp
Mál: 19x11cm (7.5"x4.35")
Þvottaleiðbeiningar: Þrífðu bústerinn 3x til að koma rakadrægni í gang. Fullri rakadrægni er náð eftir 6-8 þvotta. M
Vottanir: Oeko-Tex Standard
Nota mikið með öðrum innleggjum og sérstaklega í leikskólableyjur
Nota þennan búster mest inn í Lighthouse Kids Company AIO þegar ég nota þær sem næturbleyjur. Drekkur merkilega mikið í sig og þetta kombó klikkar aldrei hjá okkur.
Þetta innlegg er lítið og nett en passar mjög vel sem auka booster fyrir litla gaurinn minn. Nota mest með elskbar bleyjunni.
Nota mikið með öðrum innleggjum og sérstaklega í leikskólableyjur
Nota þennan búster mest inn í Lighthouse Kids Company AIO þegar ég nota þær sem næturbleyjur. Drekkur merkilega mikið í sig og þetta kombó klikkar aldrei hjá okkur.
Þetta innlegg er lítið og nett en passar mjög vel sem auka booster fyrir litla gaurinn minn. Nota mest með elskbar bleyjunni.