








Trifold - Bambus - Stærðir
Vörulýsing
Gríðarlega rakadrægt, þétt ofið og þunnt bambus innlegg frá Little Lamb - þrisvar sinnum öflugra en hinn venjulegi bambus búster! Fullkomið fyrir ofurpissara og á leikskólann.
Stærðir
Stærð 2: Hægt að brjóta saman í tvennt í OS vasableyjur og skeljar með panel en í þrennt í bleyjur í minni stærðum. Frábært innlegg með aukabúster.
Stærð 3: Hægt að brjóta saman í þrennt í OS vasableyjur og skeljar með panel. Er mjög öflugt eitt og sér.
Efni
100% bambus
Oeko Tex Vottað.
Minnkar um 10% eftir nokkra þvotta sem kemur ekki niður á innlegginu sjálfu eða notkunargildi þess.
Um merkið
Little Lamb Nappies er umhverfisvænt og vistvænt taubleyjumerki sem hefur verið á markaðnum í um 30 ár. Little Lamb framleiðir taubleyjur sem henta bæði dags- og nætur. Bambus fitted næturbleyjan er án alls vafa þeirra vinsælasta vara.