



































Alhliða skiptitaska
Skiptitaska sem hefur allt sem skipulagt nútímaforeldri þarf!
Rúmar í kringum 8 taubleyjur.
Nánari upplýsingar
- Færanleg skiptidýna
- Þægileg skiptistöð
- Einangraðir vasar
- Auðvelt aðgengi aftanfrá
- 2 hankar fyrir vagninn
- Fjöldi vasa sem gefur marga geymslumöguleika
- Hámarksþægindi
- Vatnshelt efni
Um merkið
La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði.
Þetta er franskt-kanadískt merki og vörurnar eru saumaðar í Kína.