Fara yfir í aðalefni

Tau fyrir sparnaðinn

Hversu mikinn pening spörum við við taubleyjunotkun?

Það er ekki hægt að vera 100% nákvæmur á sparnaðinum þar sem notkun hvers foreldris er öðruvísi.
En hér höfum við sett upp eitt dæmi ykkur til viðmiðunar.
"Eco-Friendly" bleyjupakki úr Nettó með 45stk af bleyjum í er á 1772kr á þeim tíma sem þetta dæmi er reiknað.
Það gerir tæpar 39 kr bleyjuna.
Ef við gerum ráð fyrir að barn fer í gegnum 7 bleyjuskipti á sólarhring. 
7x 39kr = 279 kr greitt í bleyjukostnað á sólarhring.
365 dagar á ári x 279kr = 99.645kr á ári
Meðalbarn notar bleyju í 2.5 ár
2.5 x 99.645 = 249.911 kr per barn

Það eru 249.911 kr sem fara bókstaflega í ruslið!

Staðgreiðsla taubleyja getur verið þungur í upphafi, en við sjáum hér að það margborgar sig að nota tau ef maður vill spara. Tölum ekki um ef foreldar eignast fleiri en eitt barn!

Ekki gleyma að síðan er hægt að fá hluta af þessum pening tilbaka þegar bleyjurnar eru seldar áfram. Allir vinna!

Athugasemdir

Vertu fyrst/ur til að skrifa athugasemd

Karfan þín

Karfan þín er tóm í augnablikinu.
Smelltu hér til að halda áfram að versla.
Takk fyrir að hafa samband! Við munum svara þér eins fljótt og auðið er Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar Takk! Við látum þig vita þegar varan er aftur fáanleg. Ekki eru til fleiri eintök af þessari vöru en það sem þú hefur þegar bætt í körfuna þína Það er einungis eitt eintak eftir af þessari vöru Það eru eingöngu [num_items] vörur eftir til að bæta í stærðartöfluna